VINNUSTOFA-STUDÍÓ

Sólveig Baldursdóttir
Frá
01/08/2025
Til
10/08/2025

Sólveig Baldursdóttir sýnir í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistafélagsins.
Sýningin Vinnustofa – Stúdíó eru verk bæði kláruð og enn í vinnslu, og í mismunandi efni. Sólveig á langan myndlistaferil að baki og hefur haldið margar sýningar hér heima og erlendis.