Dagrún Matthíasdóttir
Dagrún Matthíasdóttir opnar í Mjólkurbúðinni
14/03/2025
til
25/03/2025

Samtök myndlistarmanna
Myndlistarfélagið
Félagið samanstendur af fjölbreyttum hópi myndlistarfólks. Félagsmenn eru taldir í tugum og endurspeglar það gróskuna á sviði myndlistar á Norðurlandi.
Samstarf og uppákomur
Myndlistarfélagið
Á þessu ári hóf félagið samstarf við Myndlistarfélagið í Færeyjum og á Norðurslóðum og munum við taka á móti listamönnum árið 2025 sem tengjast samstarfinu. Myndlistarfélagið hefur eflt innra starf félagsins með uppákomum, smiðjum, listamannaspjalli og fræðslu. Sömuleiðis stuðlað að bættu tengslaneti meðal myndlistarmanna á Norðurlandi og gert þá sýnilegri með félagasýningum og kynningum þeim tengdum.
Fylgdust með okkur
Fréttir
Geislaspinnar Magnúsar 2025
mars 12, 2025
Þriðjudagsfyrirlestur 25. febrúar kl. 17.00
febrúar 24, 2025
Ólafur Sveinsson
febrúar 24, 2025
Skoðaðu dagatalið okkar
apríl 2025 |
||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
1
|
2
|
3
|
4
|
5
|
6
|
|
7
|
8
|
9
|
10
|
11
|
12
|
13
|
14
|
15
|
16
|
17
|
18
|
19
|
20
|
21
|
22
|
23
|
24
|
25
|
26
|
27
|
28
|
29
|
30
|
Sækja um í Myndlistarfélaginu
Hefur þú áhuga á því að gerast meðlimur í Myndlistarfélaginu? Sæktu um hér
Vilt þú halda sýningu í Mjólkurbúð?
Hefur þú áhuga á því að halda sýningu í Mjólkurbúðinni? Sæktu um hér