Samtök myndlistarmanna

Myndlistarfélagið

Félagið samanstendur af fjölbreyttum hópi myndlistarfólks. Félagsmenn eru taldir í tugum og endurspeglar það gróskuna á sviði myndlistar á Norðurlandi.

Samstarf og uppákomur

Myndlistarfélagið

Á þessu ári hóf félagið samstarf við Myndlistarfélagið í Færeyjum og á Norðurslóðum og munum við taka á móti listamönnum árið 2025 sem tengjast samstarfinu. Myndlistarfélagið hefur eflt innra starf félagsins með uppákomum, smiðjum, listamannaspjalli og fræðslu. Sömuleiðis stuðlað að bættu tengslaneti meðal myndlistarmanna á Norðurlandi og gert þá sýnilegri með félagasýningum og kynningum þeim tengdum.
 

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum

Hægt er að fylgjast með komandi sýningum og hátíðum á samfélagsmiðlum okkar, svo er einnig hægt að skoða dagatalið okkar.

Skoðaðu dagatalið okkar

apríl 2025

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
  • Gillian Pokalo
2
  • Gillian Pokalo
3
  • Gillian Pokalo
4
  • Gillian Pokalo
5
  • Gillian Pokalo
6
  • Gillian Pokalo
7
  • Gillian Pokalo
8
  • Gillian Pokalo
9
  • Ólöf Dómhildur
10
  • Ólöf Dómhildur
11
  • Ólöf Dómhildur
12
  • Ólöf Dómhildur
13
  • Ólöf Dómhildur
14
  • Ólöf Dómhildur
15
  • Ólöf Dómhildur
16
  • Ólöf Dómhildur
17
  • Ólöf Dómhildur
18
  • Ólöf Dómhildur
19
  • Ólöf Dómhildur
20
  • Ólöf Dómhildur
21
  • Ólöf Dómhildur
22
  • Ólöf Dómhildur
23
  • Tereza Kocianova
24
  • Tereza Kocianova
25
  • Tereza Kocianova
26
  • Tereza Kocianova
27
  • Tereza Kocianova
28
  • Tereza Kocianova
29
  • Tereza Kocianova
30
  • Tereza Kocianova

Sækja um í Myndlistarfélaginu

Hefur þú áhuga á því að gerast meðlimur í Myndlistarfélaginu? Sæktu um hér

Vilt þú halda sýningu í Mjólkurbúð?

Hefur þú áhuga á því að halda sýningu í Mjólkurbúðinni? Sæktu um hér