Þræðir

Hadda
Frá
01/12/2025
Til
01/12/2025

„Þræðir“ í Mjólkurbúðinni – Sal Myndlistafélagsins í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 22. nóv. kl. 14.00. Sýningunni líkur sunnudaginn 30. nóv kl 18.00. Verkin á sýningunni eru öll ofin til að vera á vegg í gamla veftækni sem Svíar kalla „sniljematter“ þar sem ívafið er ofið fyrst og síðan klippt niður til að vera ofið með i þykkar mottur/teppi. Ég skreyti það síðan með rýaþráðum til að fá ýmiskonar áferð. Ég kem til með að vera á staðnum frá 14.00- 18.00 báðar helgarnar og eftir samkomulagi virka daga vikunnar.