RÆKT

Karólína Baldvinsdóttir
Frá
14/02/2025
Til
23/02/2025

Rækt Mjólkurbúðin Salur Myndlistarfélagsins 14. feb. kl. 17.00-23. feb. kl. 17.00

Rækt eru ný verk Karólínu Baldvinsdóttur sem frumsýnd eru í Mjólkurbúðinni – í Listagilinu á Akureyri.
Í sýningunni er Karólína að ígrunda ýmiskonar rækt, sem býr innra með okkur öllum.
Verkin eru unnin með blandaðri tækni á striga.