Mjólkurbúðin Salur Myndlistarfélagsins 2026

Mjólkurbúðin Salur Myndlistarfélagsins 2026
Frá
10/01/2026
Til
31/12/2026

Fjölmargir listamenn munu sýna verk sín í Mjólkurbúðinni 2026. En á þessu ári verða 25 viðburðir í Mjólkurbúðinni: Gjörningar, videolist, myndlist. Myndlistarfélagið hakkar til að taka á móti litríkum hópi listamanna árið 2026.