Listasmiðja í RÖsk Rými/Listasumar

„Tröllabrúður og málverk“ er listasmiðja fyrir börn 8-12 ára í Rösk Rými dagana 3. og 4. júlí frá kl. 13.00 til 15.00. Í smiðjunum verður unnið með aðferðir myndlistar þar sem nemendur fá tækifæri til að móta tröll úr textíl og mála. Kennarar verða Brynhildur og Jonna. Námskeiðið kostar kr. 5000. Skráning á netfang: bilda@simnet.is Listasmiðjan er hluti af Listasumri á Akureyri.