JÓNBORG-GARNBORG

Frá
Til

Jonna Jónborg Sigurðardóttir vinnur að innsetningu í sal Mjólkurbúðarinnar. Hún verður á staðnum og gerir vafninga og verk úr garnafgöngum auk þess að setja upp verk sitt frá 2024 Undir yfirborðinu í hvíld sem einnig er vafið úr garnafgöngum.
Á meðan Jonna vinnur verk sín er velkomið að kíkja við í spjall.
Sýningin er opin helgina 25 og 26 jan frá kl.14-17.
Allir velkomnir.